Um fyrirtækið

Reikniver ehf. var stofnað árið 1985 og hefur sinnt bókhaldi, reikningsskilum og skattskilum allar götur síðan.

Viðskiptavinir okkar eru fyrirtæki, stór og smá, einyrkjar og einstaklingar.

Mannauður Reiknivers:

Halldóra K. Guðjónsdóttir, Cand. Oecon., eigandi