Þjónusta

Hér fyrir neðan má sjá þá þjónustu sem við bjóðum uppá

 • Bókhaldsþjónusta
  Við færum bókhald fyrir fyrirtæki og einyrkja. Þjónustan felur í sér afstemmingar og undirbúning gagna undir reikningsskil
 • Launavinnsla
  Við sinnum launaútreikningi fyrir fyrirtæki og einyrkja. Þjónustan felur einnig í sér skil á skilagreinum tengdum skattgreiðslum og launatengdum gjöldum
 • Reikningsskil
  Við stillum upp ársuppgjörum fyrir fyrirtæki og einyrkja.
  Undirbúum gögn fyrir endurskoðun sé þess þörf. Þjónustan felur einnig í sér gerð rekstraryfirlita eftir óskum og þörfum viðskiptavina okkar
 • Skattskil
  Við sinnum skattskilum fyrir fyrirtæki, einyrkja og einstaklinga. Þjónustan felur einnig í sér skil á hlutafjármiðum, launamiðum og verktakamiðum
 • Önnur þjónusta
  Við aðstoðum einstaklinga sem hafa hug á að stofna fyrirtæki og veitum ráðgjöf varðandi það rekstrarform sem hentar viðkomandi